Stjórnarmenn og varastjórnarmenn, prókúruhafar, framkvæmdastjórar og firmaritun í einkahlutafélagi

Í starfandi einkahlutafélögum verður að vera til yfirlit yfir stjórnarmenn, varastjórnarmenn, prókúruhafa, firmaritun og framkvæmdastjóra félagsins svo hægt sé að hafa sem gleggsta yfirsýn yfir það hverjir séu bærir til að koma fram fyrir hönd félagsins. Gott er að hafa til staðar lista sem er uppfærður jafnóðum og jafnvel geymdur bæði útprentaður og með rafrænum […]

Stofnun einkahlutafélags

Á íslensku og ensku. Stofnsamningur, stofnfundargerð og samþykktir Einkahlutafélög starfa á grundvelli laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum. Ábyrgð hluthafa í einkahlutafélögum takmarkast við hlutafé þeirra, hvers og eins, að nafnvirði. Félögin eru formföst, lúta ströngum lagaramma. Óheimilt er að greiða út fjármuni félagsins til hluthafa nema í formi launa, arðs eða hlutafjárlækkunar, […]

Gátlisti vegna stofnunar einkahlutafélags

Við stofnun einkahlutafélags á grundvelli laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum, verða eftirfarandi atriði að koma fram í stofngögnum félagsins. Það verður að gæta að eftirfarandi atriðum við stofnun félagsins ásamt því að gæta að hæfi stjórnarmanna, en þeir mega ekki hafa hlotið dóm á síðastliðnum 3 árum vegna skattalaga eða bókhaldsbrota, verða […]

Gátlisti fyrir skjölun hjá einkahlutafélögum

Í einkahlutafélögum sem eru stofnuð, skráð og starfrækt á grundvelli laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum, skal hafa eftirfarandi skjöl tiltæk á skrifstofu félagsins. Gerð skjals Félagaréttur, Hlutafélög (hf. og ehf.), Stofnun, Stofnun Efnisorð gátlisti Forskoðun Dagsetning útgáfu

Hlutaskrá fyrir einkahlutafélög

Í 19. gr. laga um einkahlutafélög nr. 138/1994, með síðari breytingum, er mælt fyrir um að eftir stofnun félagsins skuli stjórn félagsins halda hlutaskrá um eigendur allra hluta í félaginu. Hlutaskráin þarf að uppfærast reglulega og endurspegla raunverulegt eignarhald í félaginu. Skylt er að hafa þessa skrá til staðar á skrifstofu félagsins fyrir hluthafa og […]

Almennt hluthafasamkomulag

Hluthafar í einkahlutafélögum er starfa á grundvelli laga nr. 138/1994, með síðari breytingum, geta annaðhvort allir, eða nokkrir, ákveðið að gera með sér hluthafasamning, sem er bindandi milli þeirra innbyrðis. Þeir eru bundnir af hluthafasamkomulaginu fram yfir aðrar skyldur sínar samkvæmt samþykktum félagsins, og lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum. Í slíku samkomulagi […]