Hlutaskrá fyrir einkahlutafélög
Í 19. gr. laga um einkahlutafélög nr. 138/1994, með síðari breytingum, er mælt fyrir um að eftir stofnun félagsins skuli stjórn félagsins halda hlutaskrá um eigendur allra hluta í félaginu. Hlutaskráin þarf að uppfærast reglulega og endurspegla raunverulegt eignarhald í félaginu. Skylt er að hafa þessa skrá til staðar á skrifstofu félagsins fyrir hluthafa og […]