Almennt hluthafasamkomulag

Hluthafar í einkahlutafélögum er starfa á grundvelli laga nr. 138/1994, með síðari breytingum, geta annaðhvort allir, eða nokkrir, ákveðið að gera með sér hluthafasamning, sem er bindandi milli þeirra innbyrðis. Þeir eru bundnir af hluthafasamkomulaginu fram yfir aðrar skyldur sínar samkvæmt samþykktum félagsins, og lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum. Í slíku samkomulagi […]