Ástandsskýrsla við upphaf leigu

Þegar húsnæði er tekið á leigu er góð venja að gera sameiginilega  úttekt ástandi hins leigða, húsnæði og innanstokksmunum sem fylgja. Það er algengt að allir séu af vilja gerðir við upphaf leigutíma og hitt og þetta sé ákveðið að laga með tíð og tíma. En tíð og tíma fylgir oft að það fennir yfir […]

Skilyrt veðleyfi einfalt

Skilyrt veðleyfi er skjal sem heimilar kaupanda fasteignar að fá tímabundið veð í þeirri fasteign sem um ræðir svo banki hafi tryggingu fyrir láni á meðan kaupin ganga í gegn. Lánið er greitt inn á reikning seljanda sem greiðsla í kaupunum og veðið færist svo á kaupanda þegar hann er fullgildur eigandi fasteignarinnar. Fasteigarnúmer er […]