Yfirlýsing um móttöku og kvitttun fyrir skilum lykla

Við leigu húsnæðis eða ráðningu starfsfólks þarf oft að afhenda lykla og/eða öryggiskóða. Tryggja þarf að viðtakandi staðfesti viðtöku tiltekins fjölda lykla og/eða öryggiskóða sem honum ber að skila að lokinni leigu eða starfi.  Stundum er lögð fram lyklatrygging sem viðtakandi fær endurgreidda við skil lykla og/eða öryggiskóða. Jafnframt koma fram reglur og yfirlýsing viðtakanda […]

Húsaleigusamningur

Í stuttu máli er húsaleigusamningur samningur milli leigusala og leigjanda sem stjórnar því hvaða reglur og skilmálar eiga að gilda um leigu á húsnæðinu. Innihald leigusamnings er ákvarðað af húsaleigulögunum og í mörgum tilvikum eru ákvæði laganna ófrávíkjanleg  þar sem þeim er ætlað  að vernda leigjandann. Leigusamningurinn inniheldur mikilvægustu skilmálana og skilyrðin sem gilda um […]

Yfirlýsing um fjárræði og löggerningshæfi

Almennt er unnt að ganga út frá því sem vísu að einstaklingar komi heiðarlega fram og meini vel. Ekki er þó unnt að útiloka að hið gagnstæða geti átt við og verið sé að blekkja einstakling til löggerninga. Í þeim tilvikum þegar einstaklingur gefur umboð, samþykkir lántöku, samþykkir lánveitingu frá sjálfum sér til þriðja aðila, […]

Verksamningur við verktaka

Svona forðast þú misskilning og dýr mistök Vinna og þekking smiða, rafvirkja, múrara, pípulagningamanna og annarra iðnaðarmanna er grundvöllur þess að nýbygging eða endurbætur húsnæði geti orðið að veruleika. Það er mjög mikilvægt að undirbúa vinnuna vel og skýrir samningar við iðnaðarmennina sem munu vinna verkið eru algjörlega nauðsynlegir. Það getur verið húseiganda dýrkeypt að […]

Samningur sambúðarfólks í skráðri sambúð

Oft virðist sem fólk telji að ekki sé mikill munur á því að búa saman, vera í skráðri sambúð eða hjúskap og virðast sumir telja að þessi sambúðarform séu svipuð og veiti sambærileg réttindi. Raunin er hins vegar allt önnur og á þessum sambúðarformum er mikill munur réttindalega séð. Á Íslandi eru ekki til nein […]

Einfaldur verksamningur um byggingaframkvæmdir

Þegar fara á í byggingaframkvæmdir er mikilvægt að fyrir liggi verksamningur sem skilgreinir nákvæmlega verkið, tímalengd þess og kostnað við það. Þetta gildir um smáar sem stórar framkvæmdir, til að mynda ef verið er að reisa bílskúr þá þarf að vinna eftir samþykktum teikningum, eins við endurbætur á húsnæði. Tiltaka þarf magntölur, einingaverð og framkvæmdarhraða […]

Húsaleigusamningur geymsluhúsnæði tímabundinn

Um húsaleigu gilda lög nr. 36/1994, með síðari breytingum. Lögin hafa að geyma lágmarksákvæði sem gilda um alla leigusamninga nema þar sem kveðið er á um annað sérstaklega þ.e.a.s. ef samið er um eitthvað umfram lögin. Óheimilt er að skerða réttindi og skyldur sem kveðið er á um í lögunum í leigusamningi, þar sem um lágmarksákvæði er […]

Húsaleigusamningur geymsluhúsnæði ótímabundinn

Um húsaleigu gilda lög nr. 36/1994, með síðari breytingum. Lögin hafa að geyma lágmarksákvæði sem gilda um alla leigusamninga nema þar sem kveðið er á um annað sérstaklega þ.e.a.s. ef samið er um eitthvað umfram lögin. Óheimilt er að skerða réttindi og skyldur sem kveðið er á um í lögunum í leigusamningi, þar sem um lágmarksákvæði er […]

Aðfararbeiðni til héraðsdómstóls um útburð

Komi til þess að leigjandi vanefni skyldur sínar samkvæmt leigusamningi, einkum með því að greiða ekki húsaleigu, þarf að senda honum greiðsluáskorun og yfirlýsingu um riftun. Í kjölfarið þarf að senda út áskorun um að húsnæðið verði rýmt fyrir ákveðinn tíma. Verði leigjandi ekki við þeirri áskorun þá hefur leigusali þann eina möguleika að krefjast […]

Úttekt við lok leigutímabils

Mikilvægt er fyrir bæði leigusala og leigutaka að skil leiguhúsnæðis gangi snurðulaust fyrir sig. Leigjandi á að skila húsnæðinu í sama eða svipuðu ásigkomulagi og það var í við upphaf leigu, að teknu tilliti til eðlilegrar notkunar og umgengni um húsnæðið.