Uppsögn á leigusamningi
Hafi verið gerður ótímabundin húsaleigusamningur milli leigusala og leigutaka og óski annar aðilinn eftir því að segja leigunni upp á grundvelli húsaleigusamnings milli aðila sbr. ákvæði XI. kafla laga húsaleigulaga nr. 36/1994, með síðari breytingum, einkum og sér 55.gr., sbr. 56.gr. laganna, þá ber honum að senda skriflega uppsögn með sannanlegum hætti. Uppsögn verður að […]