Verksamningur við verktaka

Svona forðast þú misskilning og dýr mistök Vinna og þekking smiða, rafvirkja, múrara, pípulagningamanna og annarra iðnaðarmanna er grundvöllur þess að nýbygging eða endurbætur húsnæði geti orðið að veruleika. Það er mjög mikilvægt að undirbúa vinnuna vel og skýrir samningar við iðnaðarmennina sem munu vinna verkið eru algjörlega nauðsynlegir. Það getur verið húseiganda dýrkeypt að […]

Einfaldur verksamningur um byggingaframkvæmdir

Þegar fara á í byggingaframkvæmdir er mikilvægt að fyrir liggi verksamningur sem skilgreinir nákvæmlega verkið, tímalengd þess og kostnað við það. Þetta gildir um smáar sem stórar framkvæmdir, til að mynda ef verið er að reisa bílskúr þá þarf að vinna eftir samþykktum teikningum, eins við endurbætur á húsnæði. Tiltaka þarf magntölur, einingaverð og framkvæmdarhraða […]