Almennur ráðningsamningur

Samkvæmt íslenskum vinnurétti hvílir sú skylda á öllum launagreiðendum að gera skriflega ráðningarsamninga við starfsmenn sína. Allir starfandi einstaklingar eiga því skýlausa kröfu á að gerður sé við þá skriflegur ráðningarsamningur. Sé ekki gerður slíkur samningur þá ber launagreiðandi ábyrgð á því bæði gagnvart launþeganum, viðkomandi stéttarfélagi og opinberum aðilum.

Tiltaka verður með sem nákvæmustum hætti öll starfskjör og annað er lýtur að starfssambandi launþegans við launagreiðandann til að koma í veg fyrir árekstra og misskilning, sem geta verið báðum aðilum dýrkeyptir.

Hér er um að ræða almennan ráðningarsamning sem er byggður á Norrænum fyrirmyndum, ásamt því sem bætt er inn í hann ákvæðum til að gera réttarstöðu samningsaðila skýrari.

 

Under Icelandic employment law the employer is obliged to prepare a written contract of employment for the employee. If the employer fails to do this the company is liable both towards the employee, the relevant labour union and public institutions.  

This is a general employemt agreement based on a standard Icelandic version and standard Scandinavian provisions, with additional clauses to highlight the rights of each party.

Bæta á óskalista
Includes 0% tax
Gerð skjals , , , ,
Efnisorð
Forskoðun
Dagsetning útgáfu