Staðfesting stjórnar um hlutafjáreign
Almenna reglan er að í einkahlutafélögum er starfa á grundvelli laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum, eru ekki gefin út hlutabréf en stjórn félagsins er heimilt að gefa út hlutaskrá skv. 2. mgr. 19. gr. fyrrnefndra laga, eða að kröfu hluthafa eða veðhafa samkvæmt 5. mgr. 19. gr. laganna, að gefa út staðfestingu um hlutafjáreign samkvæmt hlutaskrá.
Hér verður að færa nákvæman eignarhlut samkvæmt hlutaskrá félagsins, sem verður að vera uppfærð reglulega.
Gerð skjals | Félagaréttur, Hlutafélög (hf. og ehf.), Sala á hlutabréfum, Veðsetning |
Efnisorð | aðalfundur, eigendur, hlutabréf, yfirlýsing |
Forskoðun | |
Dagsetning útgáfu |