Gátlisti vegna stofnunar einkahlutafélags

Við stofnun einkahlutafélags á grundvelli laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum, verða eftirfarandi atriði að koma fram í stofngögnum félagsins.

Það verður að gæta að eftirfarandi atriðum við stofnun félagsins ásamt því að gæta að hæfi stjórnarmanna, en þeir mega ekki hafa hlotið dóm á síðastliðnum 3 árum vegna skattalaga eða bókhaldsbrota, verða að vera fjár síns ráðandi og með heimilisfesti í landi á EES svæðinu.

Bæta á óskalista
Includes 0% tax
Gerð skjals , ,
Efnisorð
Forskoðun
Dagsetning útgáfu