Umboð til að fara með atkvæði á hluthafafundi
Í samþykktum einkahlutafélaga er almennt gert ráð fyrir að hluthafar geti falið umboðsmanni að mæta á tiltekinn aðalfund. Í 56. gr. laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum, er að finna lagaheimild til að veita slíkt umboð. Umboðsmaðurinn tekur þá þátt í meðferð máls og beitir þeim atkvæðarétti sem hlutafjáreign hluthafans fylgja.
Umboðsmaður þarf að framvísa umboði sínu í upphafi fundar til stjórnar félagsins eða fundarstjóra
Gerð skjals | Félagaréttur, Fundargerðir, Hlutafélög (hf. og ehf.) |
Efnisorð | hlutabréf, umboð |
Forskoðun | |
Dagsetning útgáfu |